TÍU SVEFNHERBERGI

08 Nov 2015

ZZZZZ.... Þessi svefnherbergi eru öll falleg, róandi og full af innblæstri.


Falleg náttborð með persónulegum munum, fallegu ljósi, djúsí koddar, og motta við rúmið er eitthvað sem mér finnst vera "must have" í svefnherbergi.  En fyrst og fremst þarf maður að sofa og líða vel í svefnherberginu sínu.
Ég hlakka allavega til að leggjast á koddan í kvöld þar sem það er hreint á rúmunum, það er alltaf jafn dásamlegt...

SARA SJÖFN

Þið finnið mig HÉR pinterest.