6 freistingar í NORR 11

11 Nov 2015

11% afsláttur í vefverslun NORR 11 í dag og á morgun. Maður getur svo sannarlega freistast á því að renna í gegnum síðuna. Þetta eru mínar decor óskavörur sem ég valdi í fljótu bragði og ég er ansi hrædd um það að ég eigi eftir að leyfa mér að splæsa í stóra bakkann og luktina. Þetta frost úti kallar á bakka fullan af tímaritum og kertaljósum til að hlýða yfir með kaffinu (undirrituð er búin að hlusta á jóladiskinn hans M.Bublé í allan dag - það aldrei of snemmt fyrir herra Bublé).

 Þennan dag fyrir 4 árum opnaði fyrsta sýningarrými NORR11 í Kaupmannahöfn. Í dag er einnig dagur netverslana.Veljið gjafabréf og notið afsláttarkóðann 1111 þegar þið verslið á www.norr11.com í dag og á morgun.

SHOP AWAY

Xs

#wishlist #iwant