DIY jólakúlur - Myndband

17 Nov 2015

Söstrene Grene eru svo sniðugar þegar kemur að jólaföndri. Þær eru með allskonar skemmtileg DIY myndbönd sem þið getið fundið á youtube síðu þeirra. Ég rakst á þetta myndband, ótrúlega einfalt og fallegt föndur fyrir alla fjölskylduna.

#diy