Late November

20 Nov 2015

Eftið miðjan nóvember finnst mér vel í lagi að byrja huga jólunum. Ég setti allavega upp nokkur ljós, köngla og greni í gær. Hérna er smá innblástur og hugmyndir.

Ég var í Kaupmannahöfn um helgina og þar voru jólin svo sannarlega komin og ekki annað hægt en að að fá andan yfir sig. Enda bara dásamlegt að lýsa upp skammdegið með fallegum ljósum og hlutum sem gleðja.

SARA SJÖFN