Kærleikur skiptir sköpum

26 Nov 2015

Spjall á FM 95,7

Ég get ekki sagt að mér finnist leiðinlegt að kíkja á Sverri & Ósk á morgnana, það er einhvernveginn alltaf jafn hressandi. Ég fór til þeirra að ræða pistilinn sem að ég skrifaði fyrir rúmum tveimur dögum. 

Spjallið er að finna hér, þetta er eiginlega of mikilvægt til að láta þetta framhjá sér fara endilega hlustið á mál málanna sérstaklega í þeirri umræðu sem að er búið að vera ríkjandi í samfélaginu í dag um kvíða & annað slíkt. 

x sylvia