Skautasvell á Ingólfstorgi

02 Dec 2015

Nova í samstarfi við Reykjavíkurborg og Samsung opnaði skautasvell á Ingólfstorgi

Mér finnst þetta ekkert smá flott hjá þeim.
Smá svona útlanda stemming í þessu, í góðu veðri á ég pottþétt eftir að fá mér kakó og fara og prufa skautana.
Það er allt í jólaskreytingum,séríum og jólatónlist.
Ef þú hefur ekki fundið jólaskapið þá finnuru það þar.

 Hver þar rockefeller center þegar hann hefur Ingólfstorg?

 

Opnunartími á svellinu er :
 

Frá 2. til 11. desember frá kl. 12:00 til 20:00

 

Frá 12. til 22. desember frá kl. 12:00 til 22:00

 

Þann 23. desember frá kl. 12:00 til 23:00
 

 

Engin aðgangseyrir er á svellið.

Hægt er að leigja saman skauta og hjálm fyrir 990 kr.

Einnig er hægt að leigja barnagrindur fyrir 990 kr.

 

Marta Rún