Vilt þú fara á jólaveislu á Apótekinu?

04 Dec 2015

Ég ætla að gefa einum lesenda hjá mér gjafabréf fyrir tvo á Jólaveislu á Apótek Restaurant.
Hver vill ekki gera vel við sig rétt fyrir jól ?Ekkert deila ekkert vesen bara tvö lítil LIKE !

Á facebook síðu Apótek Restaurant 
Á facebook síðu FEMMESvo bara kvitta hérna fyrir neðan með netfangi svo ég geti sent vinningshafanum póst.

Ég dreg síða út á mánudaginn 7.desember.Marta Rún