ÓSKALISTINN MINN

12 Dec 2015

Í tilefni jólanna setti ég saman nokkra hluti sem mættu alveg rata undir tréið hjá mér.

 

1. Iittala Ultima Thule skál. Fæst meðal annars í epal og líf og list.2. Blue Lagoon Spa candle fæst hér 

 

3. Hringur úr Fléttu línunni eftir Orrifinn

 

4. Fleetwood Mac - Rumours 
Ég verð að eignast þessa plötu á vinyl enda ein af mínum uppáhalds. 

 

5. Hunter stígvél. Ég hugsa að það verði allir að eiga góð stígvél í slabbinu í Reykjavík. Fást meðal annars í Geysi og Evu.6. Black magic kjóll eftir Eygló. Fæst í Kiosk.

____________________

 

-KAV