Jólamarkaður netverslana

17 Dec 2015

Kíktu við og kláraðu jólakaupin á einum stað. 

Sex netverslanir munu sameinast á jólamarkaði dagana 17.-19. desember. 

Í boði verða ýmsar skemmtilegar vörur í jólapakkann, svo sem vörur fyrir heimilið og kaffigerð, fallegar barnavörur og hágæða skeggsnyrtivörur.

Verslanir sem verða á staðnum:
Baldursbra.is
Hannah.is
Interia.is
Minimo.is
Pokahornid.is
Sirkusshop.is


Opnunartímar:
Fimmtudagur 17. desember kl. 16-20
Föstudagur 18. desember kl. 16-20
Laugardagur 19. desember kl. 12-16

Hér er um að ræða frábært tækifæri til að versla einstakar vörur úr miklum gæðum. Endilega látið sjá ykkur - xx