AFMÆLIS OUTFIT

27 Dec 2015

Ég hélt upp á 24 ára afmælið mitt í gær og í tilefni þess ákvað ég að dressa mig upp. 

Ég var í öllu svörtu að venju og vígði nýja toppinn minn frá Lonely underwear.
Ég fékk nærfatasett frá þessu flotta merki í jólagjöf frá kærastanum mínum. 
Krossinn á að vísu að vera á bakinu en mér finnst hann ganga á báða vegu. Fannst flottara að hafa hann að framan við svona plain dress.
 Toppur: Lonely (JÖR) // Samfella: Selected // Buxur: Nostalgía // Belti: Spúútnik

 

-KAV