GAMLÁRSPARTÝ

29 Dec 2015

Glimmer, blöðrur, kampavín, grímur og glitrandi..... Gamlárskvöld eru töfrandi.

Fullt af hugmyndum fyrir gámlárspartýið

Blöðrur geta verið besta skrautið

Tími fyrir glimmer og mikið skraut eru akkurat á áramótunum. 

SARA SJÖFN