Ginger G&T

29 Dec 2015

Hér er smá "twist" á hinum klassíska G&T. Drykkur sem er flottur fyrir áramótin.

Engifersíróp:1 bolli sykur
1 bolli vatn
Góð þumalstærð af engifer, skorið smátt.
Allt sett í pott og látið malla í klukkutíma.
Sett í krukku og geymt í kæli.


 

3 cl gott gin (Eitt skot á sjússmæli)
 1 og 1/2 cl engifersíróp 
Tónik
Lime
Klakar.

Engifersírópið má nota í margt annað, um að gera að prufa sig áfram og setja það í kokteila, sódavatn eða jafnvel í eftirrétti.Mjög ferskur og alls ekki of sætur því engiferið hefur sterk áhrif þó það sé í litlu magni.

Auðvitað eru uppáhalds glösin mín frá Frederek Bagger í NORR11


Skál!