Kúmenkaffi

29 Dec 2015

Tastemade.com er síða sem ég skoða reglulega með allskonar uppskriftum og myndböndum, þú hefur kannski séð snapchat rásina þeirra ?
Í gær voru þeir með íslenska uppskrift af kaffi.

Ég hef ekki séð svona aðferð af kaffi áður en þið?
Og sturluð staðreynd sem kemur fram er að við erum í 4. sæti yfir þjóðir sem neyta mest kaffi í heiminum.Kumenkaffi