INNLIT - GRÁTT&HVÍTT

18 Jan 2016

Enn einn sænski draumurinn. Eldhúsið og gluggarnir í þessu húsi heilluðu mig...


Að nýta eldhúsveggina með skápum alla leið upp í loft virkilega góð lausn ef það vantar geymslupláss.


Þessar flísar eru búnar að vera mjög vinsælar núna enda mjög fallegar og henta vel í eldhús. La Bruket uppþvottalögur fæst hérna.


IKEA Skrifborð sem getur líka verið afar fallegt sem hliðarborð, hérna.


Gluggarnir og lofthæðin er algjör draumur.

Uppáhalds liturinn minn er sennilega grár. Grá eldhús-innrétting og gráir veggir grípa þar með alltaf augað.
Viltu skoða fleirri innlit -> #INNLIT

SARA SJÖFN