The perfect camel trench coat

23 Jan 2016

Ég elska þegar nýjar vörur streyma í búðir og útsölurnar klárast. 
Ég kíkti á nýju sendinguna í SELECTED Smáralind og féll fyrir nokkrum flíkum. 

Hið fullkomna skóla / vinnu ouftit að mínu mati.
Það mætti segja að þetta sé mitt "Go to" dress enda oftast í rúllukraga og í svörtum gallabuxum. 
Ég féll þó mest fyrir kápunni enda mikil kápukona. 

Ég hef verið að leita mér að hinni fullkomnu camel trenchcoat og þessi fær fullt hús stiga frá mér. 


Ég mæli með að þú kíkir á úrvalið í SELECTED Smáralind. 
Þar er hægt að nálgast allt sem ég klæðist hér að ofan. 

 

-KAV