LANGAR..

01 Feb 2016

Rúllukragapeysur eiga hug minn allan þessa dagana. 
Það skiptir ekki máli hvernig, stuttar, síðar - ég fell fyrir þeim öllum, enda algjör kuldaskræfa. 
 

Ég kíkti í Lindex í dag og sá þessar djúsí peysur. 
Dökkgráa heillaði mig mest af öllum en ég gæti líka hugsað mér að eiga hvíta. 
 


Mega kósý og hlý fyrir veturinn!

 

-KAV