Myndataka fyrir SEIMEI

04 Feb 2016

Vinkona mín spurði mig hvort ég gæti tekið nokkrar myndir af allskonar bökkum fyrir vefverslunina Seimei.
Ég ákvað þá að kaupa eina rauðvín og nokkra osta fyrir myndatökuna og auðvitað til að gæða okkur á eftir hana.

Gott rauðvín sem passaði mjög vel með ostunum.
Þessir bakkar eru mjög góð gjöf því maður á aldrei of mikið af bökkum til að bera fram fallegan mat.
 Um daginn fór ég í tyrknesku búðina í Síðumúla og keypti hnetublöndu með hunangi og allskonar kryddum, en ég hafði séð hvað var til hjá þeim í sjónvarpinu um daginn. Mamma kom einu sinni heim frá Tyrklandi með svona, þetta er ekkert smá gott með ostum! Root viðarbretti stórt Walnut skurðarbretti Walnut skurðarbretti lítið

Natura skurðarbretti Root viðarbretti lítiðEf þú smellur á smellir á nöfnin á skurðarbrettinu og þá getið þið farið beint inn á heimasíðuna og séð þau betur!

Marta Rún