Hárið á Khloe Kardashian

08 Feb 2016

Það eru eflaust margar sem stöldruðu við þessa mynd þegar Khloe Kardashian birti hana á instagram fyrr á þessu ári. Ég að minnsta kosti gapti smá af öfund enda algjör gyðja þessi kona sama hvernig hún er tilhöfð. 

Nú er ég alltaf að skoða myndir af hári til þess að fá innblástur og ég er ekki frá því að þessi klipping verði næsta mission.
 

Ég bilast hún er svo flott!

Axlasítt hár er klárlega málið.

 

-KAV