Fögnum fjölbreytileikanum

12 Feb 2016

Undirfatamerkið Lonely fer fjölbreyttar leiðir í markaðsherferðum sínum. Í síðasta mánuði notaði fyrirtækið starfsfólk fyrirtækisins sem módel fyrir nýjustu sundfatalínu sína.
Í þessum mánuði sjáum við þau fagna jákvæðiri líkamsímynd.

 

Frábær þróun í rétta átt sem önnur fyrirtæki mættu taka til fyrirmyndar.

Nú er ég stolt að eiga eitt sett af þessum fallegu nærfötum. 


Línan er væntanleg í JÖR


Áfram fjölbreytileikinn!

 

-KAV