FÖSTUDAGS DRESS

12 Feb 2016

Það mætti segja að dress dagsins sé innblásið af 70's tímabilinu. 
Útvíðar hippabuxur, kögurjakki og grófir skór. 

 
Buxur: h&m coachella línan
Bolur: Lindex
Jakki: Lindex
Skór: Kaupfélagið (Vagabond) 
Hálsmen: KríaNjótið helgarinnar

-KAV