I'll stop wearing black when they invent a darker color

17 Feb 2016

Í gær var það svart.
Er ekki annars svartur uppáhalds "litur" okkar íslendinga? 

Ég er allavega sek. 
Ég er líka sek að taka stundum selfies í mátunarklefanum í Lindex. Þetta er þó ekki auglýsing fyrir fyrirtækið en ég hreinlega elska mátunarklefana í búðinni. Risastórir og lýsingin til fyrirmyndar í þetta erfiða verkefni sem speglamyndir eru. 
 
OUTFIT 

Jakki: Episodes 
Buxur: h&m
Netapeysa: Monki
Rúllukragabolur: Zara
Hálsmen: Kría
Skór: Nike Jordan Eclipse
Húfa: Adidas Originals-KAV