Penthouse draumur

21 Feb 2016

Marta Rún vinkona benti mér á þetta innlit sem er sannkallaður draumur. Íbúðin er staðsett í hjarta Stokkhólms og ber sjarmann sinn á því að vera fallega & persónulega stíliseruð.

Psst.. þessi íbúð er til sölu - Er ekki annars ókeypis að dreyma?

 -Xs

Ekki missa úr bloggi & LIKE-aðu okkur á Facebook HÉR

 

Fullt fullt af innlitum --> #innlit