OFFICE makeover

27 Feb 2016

Ashley Tisdale fyrrum High School Musical stjarna var á dögunum að koma nýrri skrifstofu upp. Í dag er hún lífsstílsbloggari og heldur úti síðunni thehautemess.com, og er skrifstofan í takt við hana.

Ég er hrifin af aðeins einni mynd í einu, bara einu skoti hverju sinni í þessu rými, því á heildina litið þá er eins og að gylltur glamúr hafi ælt yfir herbergið. Aðeins of mikið af því góða finnst mér.. allur sjarmur af gylltu detaili er farinn þegar því er hlaðið allstaðar að. 

Ef þið skoðið húsgögnin bara ein og sér þá eru þau ótrúlega flott, en eins og ég segi þá missa þau ákveðin gildi og verða ekki eins einstök svona öll saman í litlu rými. 

 

 

 

- Xs

#innlit #office #makeover #interior #glamour