STRIPES

05 Mar 2016

Í samstarfi við Bestseller
 

Ég er í blússandi 70s gír þessa dagana. 
Útvíðar buxur eru klárlega minn tebolli! 
Ég nældi mér í þetta dress í Vila um daginn og er að fíla það í botn!

 


Buxur - Vila
Bolur - Vila
Kápa - Vintage
Hattur - Vila
Skór - Vagabond
 


Nú ætla ég að dansa mig inn í helgina í 70s gallanum.

Góða helgi!


-KAV