Arkitekt í 37 fermetrum

06 Mar 2016

Þessi fallega íbúð í Kaupmannahöfn er aðeins 37 fermetrar. Útsjónarsemin er uppá tíu hjá þessu pari sem þarna býr.


Ég las viðtal við eldri hjón í seinustu viku um að hamingjan sé ekki í fermetrunum. Allir þurfa jú sitt pláss en ýmislegt er hægt að gera með skipulagi og útsjónarsemi.

Daninn er þekktur fyrir að vanda vel til þegar kemur að því að velja sér húsgöng. Þau eru enginn undantekning.

Búið er að líma tækin inní kassan sem er opnaður þegar þarf að nota hann

Myndir: Frederikke Heiberg Fyrir: Bolig Magasinet

SARA SJÖFN