NEW IN

14 Mar 2016

Ég fékk loksins sendingu frá Asos sem ég hef verið að bíða eftir.
Pakkinn var þó ekki stór að þessu sinni en hann innihélt þennan fallega topp hér að ofan og hálsmen sem ég mun líklega deila með ykkur síðar. 

Eins og ég hef eflaust komið inn á áður, þá elska ég detaila á bakinu. Þeir lífga upp á látlaus dress og fallegir fyrir augað!

 


 

Ég sé fram á að nota þennan mikið við boli sem eru gegnsæir og opnir í bakið. 


Toppinn er hægt að panta hér

 

-KAV