NEW IN VOL II

17 Mar 2016

Þetta fallega hálsmen leyndist einnig í pakkanum mínum frá asos sem ég fékk um daginn. 
Ég er oftast með mjög látlaus hálsmen en mig hefur lengi langað í silfurlitað statement hálsmen. 
 

Peysan sem ég er í á myndunum er líka nýleg úr Vila
Ég elska rúllukragapeysur og þessi er svo fluffy og kósý ! 


hér er linkurinn á hálsmenið.

 

-KAV