shades of grey

08 Apr 2016

Innlitið að þessu sinni er fallegt heimili í Köpen. 

Heimili með mikinn sjarma og fallegir gráir tónar eru ríkjandi. Það sem gerir þessa íbúð svona aðlaðandi er þessi góða blanda af litasamsetningu, hrátt á móti mjúku og þegar gamalt og nýtt kemur saman þá ertu komin með eitthvað fallegt í hendurnar, svo er það þitt að útfæra það á vandaðan hátt.
 

Ég vil minna ykkur á það að allar þær myndir sem við sýnum ykkur hér, þið hafið þann möguleika að PIN-a þær á Pinterest upp í horninu ef þær veita ykkur innblástur. Ég veit ekki með ykkur en ég er húkt á Pinterest, ég fæ nánast allar mínar hugmyndir þar.

PIN AWAY

 

S A R A  D Ö G G