Vormarkaður hjá Askja Boutique & Baldursbrá

23 Apr 2016

Krúttlegur sunnudagur í vændum! Barnavöruverslanirnar Askja Boutique og Baldursbrá sameinast í voropnun, sunnudaginn 24.apríl kl. 13-17  Gilsbúð í Garðabæ. Verslanirnar selja hágæða barnafatnað, barnavörur og vörur fyrir barnaherbergin. 

Ég mæli með að þið kíkjið við og gerið krúttleg kaup. 

Þið getið skoðað vöruúrvalið hér:

baldursbra.is

askjaboutique.is

___

Sjáumst þar - xx

S A R A  D Ö G G