Annar fljótlegur morgundjús

28 Apr 2016

Góður og matarmikill morgundjús.


Í þetta skiptið notaði ég:

Froosh með ananas, banana,kókosmjólk,eplum og sítrónu.
Lúku af spínati
1 Kiwi
1/2 Grænt epli
1 Stóra teskeið af hnetusmjöri

Alls sett saman í blender með klökum.

Glasið fékk ég í Tiger og er mjög þægilegt.
Það er úr gleri og með plast röri sem stoppar samt að það leki úr glasinu.


Misstiru af hinum ?
Hér er annar morgundjús með Froosh.

Marta Rún