SUMMER ESSENTIAL - BOMBER JACKET

12 May 2016

Þessi færsla er ekki kostuð.

Ég held að það sé óhætt að segja að Bomber jakkar eru algjört must have í sumar.
Það er þó soldið síðan þetta trend gerði vart við sig en mér finnst mjög gaman að sjá hvað það hefur þróast mikið. 


Ég eignaðist minn bomber jakka ekki fyrir svo löngu en hann er örþunnur úr einhverskonar "silki"efni. Ég elska hann og er að fíla þetta bomber snið mjög vel.
Ég var ekki alveg að falla fyrir þessu fyrst en núna er ég alveg dottin í gryfjuna og langar í fleiri. Helst einn munstraðan eins og þennan að ofan. 

______________________________________________

Ég tók einn hring í Zöru í dag líkt og aðra daga og sá að þar er sennilega besta úrvalið af bomber jökkum.
 

 

Þessir eru allir af heimasíðu Zara en ég hef séð flesta í búðinni hér heima. 

Ljósbleiki og hvíti eru í algjöru uppáhaldi!

________________________________________________

Happy bombering!


-KAV