SEIMEI - gjafaleikur

16 May 2016

Karfa að eigin vali!

Það er svo gaman að gleðja ykkur góðu lesendur með skemmtilegum & einföldum gjafaleikjum. En við ætlum í samstarfi við SEIMEI að gefa ykkur eina svona körfu að eigin vali.

 

 

Eina sem að þið þurfið að gera er að skrifa í athugasemd fyrir neðan hvaða körfu ykkur myndi langa í & gera like inná SEIMEI síðuna. Virkilega falleg verslun hér á ferð & ég strax orðin veik fyrir allskyns hlutum sem að fást þar inná, mæli með að þið skoðið hana nánar. 

 

Það sem er svo skemmtilegt við þessar körfur er að þær eru stærri en þær sem að hafa verið á markaði, það gerir hana því að frábærri hirslu. Ég held ég endi á að nota körfuna inní herbergi hjá litla manninum. Hún kemur skemmtilega út þar!

 

 

Ég prófaði líka að nota körfuna sem blómapott sem að mér þykir líka ótrúlega fallegt!

 

 

Endilega setjið athugasemd hér fyrir neðan hvaða lit af körfu þið mynduð vilja að prýddu heimilið ykkar & smellið einu like hér & þið eruð þá komin í pottinn. Ég kem til með að draga úr leiknum á fimmtudaginn. 

x sylvia

 

#seimei #karfa #barnaherbergið #gjafaleikur