Dóra Sveinsdóttir - Mömmuspjallið

25 May 2016

mömmuspjall

þá er komið að næsta þætti mömmuspjallsins & það mun vera við hana Dóru. Mér þótti þetta ótrúlega skemmtilegt spjall þar sem að við leyfðum Fannari litla að vera með. Það er engin glansmynd hér, hérna er bara sullað niður mjólk & fengið sér ótal mörg tyggjó þegar ekki sást til! Ég vill hafa þetta allt saman með í spjallinu þar sem að þetta er svo einkennandi fyrir foreldrahlutverkið, barnið þarf athygli núna ekkert bíddu eða mamma er að gera þetta! Yndislegt spjall við flott mæðgin, það var gaman að kíkja í heimsókn á ykkur dúllur hafið það sem allra best!

 

x sylvia

#mömmuspjall #þáttur #Dóra