kokteill á slippbarnum

29 May 2016

Það er alltaf ákveðin upplifun að fara á Slippbarinn í kokteil, hér er örstutt færlsa um einn frábæran kokteila á kokteilaseðlinum núna.

Þessir heitir því skemmtilega nafni "we dont do mojitos" 


Ferskur, bragðgóður og skemmtilegt að horfa á hann Finn "mixa" þennan kokteil.

Mæli með.

Marta Rún