Erna Kristín - Mömmuspjall

30 May 2016

Mömmuspjall

Ég kíkti til hennar Ernu nú á dögunum. Það var mikið hlegið þar sem að við erum báðar að díla við ADHD, þess vegna var vaðið úr einu yfir í annað.  Virkilega fyndið & skemmtilegt spjall sem að ég vona að þið eigið eftir að njóta góðs af. 

Yndislegt að hitta ykkur mæðgin, þangað til næst!

x sylvia


Mömmuspjall Erna Kristín v2 from Sylvia Briem Friðjóns on Vimeo.