Lífið á Instagram

31 May 2016

Ég er komin heim á klakann eftir yndislega viku í Marrakech. Hún var jafn dásamleg eins og hún var erfið.. vika án Nóels var gífurlega erfið og mig sárnaði mikið í mömmuhjartanu. Ég ætlaði að reyna að færa ykkur eitt stk blogg á meðan dvöl minni stóð en netið bauð ekki upp á það svo að ég gafst upp. 

Ég er orðin svo virk á Instagram og þær hlaðast upp hjá mér svo að ég ætla að henda í Insta færslu - þær eru líka alltaf skemmtilegar, að mínu mati. Mín síða einkennist af heimilinu mínu, barninu mínu, outfitunum mínum og svo má ekki gleyma,  fullt af shameless selfies. 

 

                ​   

Ef þið viljið fylgjast með mér á Instagram þá er það velkomið

@sdgudjons

  

 

S A R A  D Ö G G