
Ég var komin með fullt af myndum á destopið hjá mér sem gripu augað mitt á einhvern hátt. Ég býð því uppá innblástur inní helgina sem er algjörlega að mínu skapi.
Þessi flotta hilla er til í IKEA. Ég hef séð margar útfærslur á hvernig hún getur verið nýtt. Virkilega flottar á góðu verði.
Þetta er uppáhalds morgun/hádegismaturinn minn.
Þarna kemur Vittsjö hillan aftur fyrir sjónir
Plöntur, aldrei nóg af plöntum
Þið munið eftir PIN takkanum í vinsta horninu ef þið viljið geyma einhverjar myndir.
SARA SJÖFN
SAMBÆRILEG BLOGG ##INNLIT #BARNAHERBERGIÐ #SKANDINAVISKT #INNBLÁSTUR