Heillandi bókahillur

14 Jun 2016

Einn daginn í nánari framtíð í stóra húsinu mínu (dream'in big) ætla ég að hanna fallega built-in bókahillu þar sem bókum og munum verður display-að á fallegan máta. Ég les lítið sem ekki neitt en þetta fyrirkomulag heillar mig samt sem áður. Hver veit, kannski ýtir þetta undir að maður lesi meira!? Sem verður klárlega mín afsökun til að fá þessu framgengt í stóra og fallega húsinu mínu sem ég mun hanna sjálf (hvernig er það.. er ekki alveg enn ókeypis að dreyma?). 

En eins og staðan er í dag þá hef ég ekki fermetrana í að bæta neinu við inn á mitt heimili, en það á kannski ekki við ykkur svo að ég færi ykkur nokkrar myndir sem vonandi veita innblástur. 
 

 

 

 

 S A R A  D Ö G G