SUMMER VIBES

15 Jun 2016

Færslan er unnin í samstarfi við Lindex.

Gærdagurinn var frábær í alla staði! Veðrið alveg hreint geggjað og Stákarnir okkar í landsliðinu stóðu sig eins og hetjur. 
Ég var í algjörum sumargír og ákvað að prufukeyra nýja sumerdressið mitt úr Lindex

Ég valdi mér toppinn og pilsið áður en ég fór til Köben í síðustu viku. Ég náði þó ekkert að nota það þar enda stutt stopp. 
Gallapils hafa verið að koma sterk inn og ég kolféll fyrir þessu. 
Toppurinn er í miklu uppáhaldi enda hef ég verið að leita mér að samskonar topp nokkuð lengi.

___________________________________________
 Toppur & Pils : Lindex // Hattur : Janessa Leone (JÖR) // Skór : Kaupfélagið 

___________________________________________

Ó hvað ég elska sumarið!

Annars segi ég bara Áfram Ísland, hlakka til að fylgjast með næsta leik á laugardaginn.

___________________________________________

-KAV