Strákaherbergi

21 Jun 2016

Ég vildi að ég væri að íkja þegar ég segi ykkur að ég sé með herbergið hjá stráknum á heilanum. 

Ég er búin að leita mér að hugmyndum allstaðar frá og er búin að pinna grimmt - Hérna er góður pakki að innblæstri.

 

  

 

S A R A  D Ö G G