Garðpartý í Petersen Svítunni

23 Jun 2016

Hvað ertu að fara að gera á morgun ?
Mæli með að kíkja í partý.


Hoegaarden á Íslandi ætlar að bjóða í geggjað sumarpartý í Petersen svítunni í Gamla Bíó og öllum er boðið sem hafa náð 20 ára aldri.
Allt flæðandi í Hoegaarden Bjór ,veitingum og tónlist.

Partýið byrjar 4:30 og er til 20:00 og svo geturu auðvitað haldið fjörinu áfram.

Tilvalið að fara og skála fyrir Íslandi og sumrinu með góðum vinum.

Útisvæðið á Petersen svítunni er rosalega flott og frábært útsýni.Skálum fyrir góðum degi og góðum bjór.

Marta Rún