ETSY FINDS VOL 2

26 Jun 2016

Flíkurnar hér að ofan eiga það sameiginlegt að vera allar Second hand. Þetta eru líka flíkur sem ég hef verið hvað mest spurð út í og langaði mig þess vegna að finna yfirhafnir í svipuðum dúr á uppáhalds vefversluninni etsy.com
Þetta er nú kannski ekkert sérstaklega sumarleg færsla en við búum á óútreiknanlega Íslandi þar sem við gætum þurft að klæðast ullarkápu í júlí.
 

Þessi hvíta shaggy kápa varð að fá að fylgja með en hún fæst hér 

Tvíhneppt ullarkápa með loði fæst hér

Þessi bleiki suede jakki er ekkert smá grúví ég varð að fá að setja hann með. Hann fæst hér

Brúnn fringe jakki fæst hér

Brún suede penny lane kápa fæst hér

Svartur fringe jakki fæst hér 


_______________________________________________

Það er mjög gaman að fletta í gegnum fallegar vintage flíkur á etsy. 

Leitarorðin sem ég notaði til þess að finna yfirhafninar voru:

70s penny lane coat

Suede fringe jacket

70s wool fur coat


_______________________________________________


-KAV