NÝTT DRESS FRÁ VERO MODA

02 Jul 2016

Færslan er unnin í samstarfi við Bestseller

Ég fékk mér þetta dress úr Vero Moda um síðustu helgi og langar til þess að deila því með ykkur. 
Ég ætlaði reyndar bara að taka buxurnar en svo rakst ég á þennan geggjaða blúndutopp og stóðst ekki mátið!
Hann er einstaklega vandaður og fallegur og ekki skemmir fyrir að hann er þónokkuð sumarlegur. 

 

 

 

Blúndutryllingur...

Mér er boðið í tvö brúðkaup í sumar og gæti vel hugsað mér að klæðast þessu dressi. 

______________________________________________________


Njótið helgarinnar og Áfram Ísland!

xx

-KAV