the little black dress

08 Jul 2016

Þessi færsla er ekki kostuð.
 

​Litli svarti kjóllinn sem hægt er að dressa upp og niður við nánast öll tilefni - Kjóllinn sem allar dömur eiga að eiga inn í skáp hjá sér þegar við-eigum-ekkert-til-að-fara-í krísan bankar upp á. 

Þessi kjóll hefur bjargað mér frá nokkrum svoleiðis tantrums og kom sér afar vel á meðgöngunni. Þennan fékk ég í fyrra í Zara, ótrúlega basic og úr léttu og þægilegu efni. Innanundir er ég í blúndhaldara frá Lindex sem poppar kjólinn aðeins upp og gefur smá díteil. 

Ef þú átt ekki þegar the little black dress þá mæli ég með að þú nýtir þér útsölurnar og festir kaup á einum slíkum - hann mun redda þér oftar en einu sinni.
 

________________________________________

kjóll ZARA
blúnduhaldari LINDEX
choker ZARA
úr (HenryLondon) ÚR&GULL
jakki H&M

________________________________________

 

S A R A  D Ö G G