NEW LINGERIE

17 Jul 2016

Færslan er unnin í samstarfi við Lindex

Það er alltaf gaman að eignast ný og falleg nærföt. 
Ég hef áður tjáð ást mína á Ella M undirfatalínunni í Lindex, þau eru bara allt of falleg!
Ég geng einungis í spangalausum brjóstahöldurum og fann tvo fullkomna.
Ég hef verið að leita mér að nude haldara til þess að vera í innanundir vinnuskyrtuna mína og þessi finnst mér henta einstaklega vel!
 


Ég stóðst ekki mátið og endaði einnig með vínrauða settið í pokanum.
Rómantískt og fallegt!

______________________________________________


-KAV