Plönturnar mínar

20 Jul 2016

Ég hef fengið fyrirspurnir um plönturnar mínar sem ég hef haft í aukahlutverki þegar ég er að mynda. 

 Plönturnar eiga það sameiginlegt að vera allar EasyCare, og þrátt fyrir það á mér líklegast eftir að takast það að enda líf þeirra. Í þessum töluðu er ég að fatta það að ég gleymdi að láta tengdó vökva þær síðast þegar þau fóru í bæinn í íbúðina, úps. 

Ég er ekki með íslenska heitið yfir þær. 

Echeveria

 

Zamioculcas zamiifolia

 

Snake plant


Svo er ég algjör cactus lady líka, sem er gott því ég þarf lítið að hafa fyrir þeim. 


Flestar plönturnar eru keyptar í Garðheimum eða Blómaval
 

   
 

S A R A  D Ö G G