WEDDING OUTFIT

24 Jul 2016

Í gær fór ég í brúðkaup og ákvað að klæðast nýjum jakka og bol sem ég keypti í Montreal. 
Bolurinn er úr Forever21 og jakkann fékk ég í topshop. 
Ég er mjög hrifin af ljósbláu þessa stundina og féll alveg fyrir jakkanum. Hann er tvíhnepptur og hægt að nota hann sem "kjól" líka sem mig langar klárlega að gera einhvern daginn. 
Ég fer í annað bryllup í ágúst, aldrei að vita nema hann fái að koma með í það líka. 

 
Bolur: Forever 21 // Jakki: Topshop // Buxur: Levis // Skór: Chie Mihara // Clutch: Vagabond 

______________________________________________


-KAV