BABY MAMA

05 Aug 2016

Með stækkandi maga þrengist fataskápurinn annsi vel. Rauði krossinn er búin að fá nokkra poka eftir tiltekt síðustu daga, en mér finnst alltaf gott að taka vel til þar fyrir haustið. Mig vantaði samt smá innblástur fyrir komandi vikur og hérna eru nokkrar góðar handa ykkur ef það á við.

Ég mundi segja að það væri nauðsynlegt að ná sér í einar góðar buxur fyrir meðgönguna

Chrissy Teigen var skvísa alla meðgönguna sína


Þetta look er líka flott og vel hægt að vera berleggja í þessari sól sem við erum búin að hafa á Íslandi síðustu vikur

Það er stundum nauðsynlegt að bregða útaf vananum þegar kemur að blogginu, vonandi geta einhverjar fengið smá innblástur.

SARA SJÖFN