WEDDING OUTFIT VOL II

07 Aug 2016

Í gær fór ég í annað brúðkaupið í sumar og klæddist bláum blazer jakka úr Topshop.
Ég fór líka í honum í hitt brúðkaupið en þá var ég í buxum og bol við.
Í þetta skiptið ákvað ég að nota hann sem kjól og var mjög sátt með útkomuna. 

Ég postaði mynd af mér á intsagram í gær og fékk sendar nokkrar spurningar út í jakkann.
Ég keypti hann í Montreal svo ég er ekki viss hvort hann fáist hér heima, aldrei að vita nema hann leynist á heimasíðunni.  
Skóna keypti ég í síðasta stoppi en þeir eru frá Steve Madden. Ég datt inn á svaka útsölu og þeir urðu að koma með mér heim! Blazer: Topshop // Skór: Steve Madden // Clutch: Vagabond (Kaupfélagið) // Bodychain hálsmen: Zara

_______________________________________

-KAV