Nike fyrir litla fólkið

15 Aug 2016

Þessi færsla er ekki kostuð!

Ég deili áhuga mínu með ykkur af barna Nike skóm! Það er einhvernveginn allt svo fallegt þegar það kemur í svona litlum stærðum. Ég fór & skoðaði inná Petit & ég held að mig langi bara í þá alla!

x sylvia

#nike #petit